10.6.2009 | 11:28
Vanskilaskrá
Enn og aftur skil ég ekki þessa meinloku hjá Ríkistjórninni, hvernig ætla þau að rétta af mismun á verði íbúðar og höfustól lána sem eru miklu hærri og hækka um hver mánaðamót út af verðbótum og háum vöxtum verðbætur setjast á höfuðstól um hver mánaðamót svo lánið lækkar aldrei
Svo finnst mér allt í lagi að fólk sitji við sama borð, mér finnst eins og með atvinnuleysisbætur eigi fæðingarorlof að jafnt yfir alla ganga .
Með allan þennan sparnað í gangi ætti Ríkistjórnin að byrja að lækka laun hjá þeim sem mest bera í bítum
ég held að það hefði ekki breytt neinu hver sæti við stjórn
að mínu mati eru þau öll Þingmenn og Ríkistjón orðin gegn sósa í spillingu og plokki að sjá ekki skóginn fyrir trjám
![]() |
Nærri 19 þúsund á vanskilaskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Fríða Einarsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 69
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig langar til að bæta við og spyrja? hvernig það sé með Fasteignasölurnar bera þær enga ábyrgð á hruni á fasteignaverðum? hverjir búa til þessi verð ? Hverjir ákveða hvað íbúðin hækkar eða lækkar í verði? ég held að fasteignasalar beri mikla ábyrgð á þessu þetta fer eftir hversi mikil eða lítil eftirspurn er í eig
Fríða Einarsdóttir, 10.6.2009 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.